Um Leslistann

Leslistinn er vefsíða og vikulegt fréttabréf um áhugavert lesefni og er tekinn saman af Kára Finnssyni og Sverri Norland.

Á þessari síðu birtum við áhugaverðar greinar og viðtöl auk þess sem að við birtum vikulega yfirlit yfir þá hlekki og bækur sem vekja áhuga okkar.

Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar með því að smella á þennan hlekk hér.

Áhugasamir geta lesið yfirlit yfir þær bækur sem stóðu upp úr að okkar mati á árinu 2018 með því að smella hér.

Við minnum á að okkur finnst gaman þegar lesendur gauka að okkur áhugaverðu efni. Við tökum öllum hugmyndum fagnandi og gætum þess að geta hvaðan þær koma. Sendu okkur endilega póst!